Posing seminar prior to the iFBB´s Icelandic championships in 2014

03 February 2014 Konráð Valur Gíslason

Iceland Fitness in cooperation with Maggi Sam will start it´s posing seminar on the 22nd of Febuary 2014.

The posing seminar will start 9 weeks prior to the IFBB´s Icelandic championships and will be taught for 8 sessions. The seminar is held in Laugar World Class on saturdays.

The schedule for saturdays:

13.00 Bodybuilding, Classic bodybuilding and Womans physique
14.00 Bodyfitness
15.00 Bikini Fitness
16.00 Bikini Fitness

  • We will teach you the mandatory poses, help with your rutine, show you the best way to walk on stage as well as overall stage performance.
  • We will teach you to use the competition tan and how to prepare the skin for it.
  • IFBB judges will tell you what to expect when your on stage and what they expect from you.
  • On the last day of the posing seminar there will be a photo and a video shoot.

Posing is one of the most important parts of the competition, come and learn how to show off your physique in the best way possible.

The price is 15.000 kr and should be paid on the first day of the seminar.

Teachers are:

  • Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
  • Magnús Samúelsson
  • Konráð Gíslason

To register and for further information please send us an email at skraning@ifitness.is

------------------------

Pósunámskeið Iceland Fitness og Magga Sam hefst 22. febrúar og verður kennt í World class Laugum. Námskeiðið telur 8 laugardaga og tekur hver tími 1 klst.

Dagskrá laugardags:

13.00 Vaxtarrækt, Fitness karla og physique flokkur kvenna
14.00 Fitness kvenna
15.00 Módelfitness
16.00 Módelfitness

  • Kenndar verða skyldupósur, hjálpað til við gerð rútínu og T - göngu, farið yfir göngulag á sviði og sviðsframkoma kennd.
  • Kennt verður að bera á sig keppnislit og hvernig skuli undirbúa húðina áður.
  • Dómarar munu fara yfir reglur og hvers þeir ætlast til af keppendum og hvers keppendur geti vænst á sviðinu og baksviðs.
  • Á síðasta degi námskeiðsins verður general prufa þarf sem tíminn verður keyrður í gegn eins á keppnisdegi. Þá verður myndataka sem og videotaka.

Verðið er 15.000 kr fyrir 8 tíma og greiðist í fyrsta tíma.

Kennarar eru:

  • Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
  • Magnús Samúelsson
  • Konráð Gíslason

Fyrir frekari upplýsingar og skráningu vinsamlegast sendið e-mail á skraning@ifitness.is