Articles

Margret Gnarr - World Champion

17 September 2013 Konráð Valur Gíslason

On the 15'th of september 2013 Icelanders got they're first bikini fitness WORLD CHAMPION. Margret Gnarr won the -168cm class at the IFBB World Womans championships in Kiev and by doing so she probably qualafies for a pro-card.

Read more ...

IGF - 1

31 January 2013 Ragga Magg

Ekki er svo langt síðan að menn byrjuðu að gera sér grein fyrir fjölbreytilegum og mikilvægum hlutverkum insúlín líks vaxtarþáttar eða IGF-1 eins og hann er almennt kallaður. En eins og nafnið gefur til kynna er IGF-1 svipað og insúlín í uppbyggingu og er 50% af amínósýrusamsetningu þeirra eins.

Read more ...

Hámarks árangur næst þegar hugur og líkami vinna saman.

11 November 2012 Anna Sigurðardóttir

Rannsóknir hafa sýnt að það er nauðsynlegt að þjálfa hugarfarið samhliða íþróttaiðkun fyrir þá sem ætla sér að ná langt í sinni íþrótt.

Read more ...

Ónæmisbæling eftir þjálfun. Getur næring hjálpað?

09 November 2012 Ragga Magg

Lífsstíll og atferlisþættir íþróttamanna sem oft á tíðum æfa mikið og af miklum móði geta haft umtalsverð áhrif m.a. á heilsu, árangur í íþróttum og á starfsemi ónæmiskerfisins.

Read more ...

Fyrir þá sem vilja meira!!

21 October 2012 Konráð Valur Gíslason

FST-7 æfingakerfið er hannað af Hany Rambod og stendur fyrir “fascial stretch training”. Hany Rambod er talinn besti þjálfari vaxtarræktarmanna í heiminum í dag (ég persónulega er samt alltaf hrifnastur af George Glass:)).

Read more ...

Ég á mér draum - mikilvægi markmiðasetningar!

30 September 2012 Anna Sigurðardóttir

Algengustu mistökin við markmiðasetningu

Flestir setja sér markmið sem hljóma á þessa leið:  ég ætla að léttast um 10 kg,  ég stefni á að lenda í þremur efstu sætunum, ég ætla að vinna meistaramótið í golfi í sumar.

Read more ...

Háreyðing fyrir keppni

25 September 2012 Einý Gunnarsdóttir

Fyrir keppni er mikilvægt að huga að háreyðingu. Vax, rakstur, háreyðingarkrem, plokkun og  laser eru allt aðferðir til að losna við óæskileg hár.

Read more ...

Galdramáttur sink og tribulus?

25 September 2012 Ragga Magg

Með tilkomu internetsins opnuðust nýjar dyr að endalausu upplýsingaflæði og er Google án efa meðal vinsælli leiða til að afla sér upplýsinga ef menn þyrstir í nýjan fróðleik, eða hvað?

Read more ...

Djúphreinsun húðarinnar

24 September 2012 Einý Gunnarsdóttir

Með djúphreinsivörum hreinsast yfirborð húðarinnar betur en með daglegum hreinsivörum.

Read more ...

Það sem að baki liggur

21 September 2012 Jónas Hallgrímsson

Haustið 2008 fékk ég þá flugu í höfuðið að mynda íslenska fitnesskeppendur. Hugmyndin kviknaði þegar við hjónin fórum út að borða eitt kvöldið.

Read more ...